skúli.annáll.is

AnnállGreinarPrédikanirSiglinganámskeiðSýnódurSöfnuður
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Umsækjendur

09.07 26/3/04 + 18 ath.

Í fréttum í vikunni kom fram að níu umsækjendur hefðu sótt um sóknarprestsstöðu á Hofsós í Skagafirði.

Áfram…

Jesús eða Jesú

11.10 25/3/04 + 10 ath.

Hvað er athugavert við málnotkunina í þessum dæmum?

Áfram…

Ben Húr, Superstar og Gibson

08.04 12/3/04 + 3 ath.

Sá í gærkvöldi myndina The Passion of The Christ.

Áfram…

Föstuþankar: Passíusálmarnir

08.21 9/3/04 + 50 ath.

Föstuþankar standa vart undir nafni nema örfá orð fljóti með um Passíusálmana. Þeir eru réttnefnt samhengi föstunnar á Íslandi frá 17. öld og fram til dagsins í dag.

Áfram…

Föstuþankar: Hvítkál

11.07 8/3/04 + 5 ath.

Á föstunni er tilvalið að eta létt fæði enda páskarnir framundan með veisluhöldum og súkkulaðiáti. Þá er grænmetisát á föstunni ágætt í ljósi sögunnar – matarhefðir geta birst í ýmsu öðru en saltkjöti, rjómabollum og páskaeggjum.

Áfram…

Föstuþankar: Vinna og hvíld

10.21 8/3/04 + 4 ath.

Tengsl trúar og vinnu eru nánari en margan kynni að gruna. Forðum var föstutíminn ekki aðeins markaður ýmsum fyrirmælum hvað varðar mat og drykk – hann tengdist einnig fyrirmælum um vinnu og hvíld.

Áfram…

Föstuþankar: Fjallræðan

14.48 7/3/04

Fjallræðuna er m.a. að finna í fimmta kafla Mattheusarguðspjalls. Þar talar Kristur til fylgismanna sinna og setur fram kröfur sem sannarlega ganga lengra en flestar þær samskiptareglur sem fyrr og síðar hafa verið settar. Hér skal gripið niður í boðorð þessi:

Áfram…

ÁfAngar: Dynjandi

23.34 3/3/04

Fyrr er getið örnefna sem vísað geta til tveggja eða fleiri staða á Vestfjörðum.

Áfram…

ÁfAngar: Veðrará

14.01 3/3/04 + 6 ath.

Fleiri örnefni á Vestfjörðum hafa vakið hjá mér heilabrot.

Áfram…

ÁfAngar: Dagverðardalur

12.34 2/3/04

Ísfirðingar þurfa ekki að leita langt yfir skammt að fögru og nafntoguðu umhverfi. Áfram…

ÁfAngar: Unaðsdalur

08.47 1/3/04 + 1 ath.

Örnefni á Vestfjörðum geta stundum valdið misskilningi.

Áfram…

Boðið til samdrykkju

11.42 20/2/04 + 4 ath.

Í gær hringdi í mig viðkunnanlegur guðfræðinemi og bauð mér að tala á samdrykkju guðfræði- og heimspekinema sem fram fer 26. þ.m..

Áfram…

Föstudagsfurðan

08.17 20/2/04 + 1 ath.

Eins og fram kom í fréttum í gær kom leki að Alþingishúsinu og vatn lak yfir utanríkisráðherra þar sem hann talaði úr ræðustólnum.

Áfram…

Fimmtudagsfræðslan

15.23 19/2/04

Tengsl kirkju og veraldlegs valds eru eitt af því sem mest ber á í kenningum Lúthers.

Áfram…

Miðvikudagsmeiningin

08.23 18/2/04

Á ármiðöldum fór fram á kirkjuþingum og prestastefnum kirkjunnar í Evrópu lagasetning um almenna velferð og fátækraaðstoð sem átti sér enga fyrirmynd í sögunni.

Áfram…

« Fyrri færslur ·

© skúli.annáll.is · Færslur · Ummæli